Allar almennar tjónaviðgerðir
Faglegt tjónmat með Cabas tjónamatskerfinu
Sanngjarnt verð og vönduð vinna

Um fyrirtækið

Bílaréttingar Sævars: Almennar tjónaviðgerðir
Bílaréttingar og sprautun Sævars var stofnað árið 1985 af Sævari Péturssyni. Óskar Svavarsson og Gestur Sævarsson tóku við stjórnartaumunum árið 2014 og í dag eru starfsmenn átta talsins.

Vinnum jafnt fyrir einstaklinga sem fyrirtæki
Bílaréttingar Sævars býr að góðu orðspori og sinnir jafnt hinum almenna borgara sem fyrirtækjum og tryggingafyrirtækjunum auk bifreiðaumboðum eins og Suzuki umboðinu og Bernhard. Hjá Sævari er unnið í allt frá mótorhjólum til vörubíla.

Starfsfólk

hann2

Gestur Sævarsson
Bifreiðarsmiður
Gestur@bilaretting.is

hann2

Óskar Svavarsson
Málari
Oskar@bilaretting.is

hann2

Börkur Jakobson
Málari

hann2

Alex Pétursson
Málari

hann2

Ásbjörn Matti Birgisson
Málari

hann2

Albert Fannar Jónsson
Bifreiðarsmiður

hann2

Kristján Sæbjörnsson
Ræstitæknir

hann2

María Kristín Þrastardóttir
Bókhald
Maria@bilaretting.is

Þjónusta

cablogo
Cabas tjónamatskerfi
„Við erum með svokallað Cabas tjónamatskerfi sem við notum til að meta tjón á ökutækjum fyrir tryggingarfélögin.

Algengur afgreiðslutími á viðgerð og sprautun eru um 3-5 dagar, en eitthvað lengri ef um er að ræða mikið tjón.